9.3.2008 | 19:51
Farsímar og tölvupóstur stressvaldar nútímamannsins
kannski ćttum viđ ađ fara nokkur ár til baka og vinna hlutina hćgar, skila minni framleiđni og fara svo öll á hausinn.
eđa kannski ćttum viđ ađ kenna fólki ađ takast á viđ stress, lćra ađ lifa međ ţví áreiti sem fylgir nútíma ţjóđfélagi og hćtta ađ kenna afleiđunum um. Orsök vandans liggur ekki í ţví ađ viđ fáum tölvupóst og símtöl í farsímana, orsökin liggur í ţví ađ okkur er ekki kennt ađ lifa heilbrigđu lífi, hugsa jafnt um líkama og sál og vera jákvćđ.
Byrjum kennslu strax í leikskólum, jóga, íţróttir, matarćđi, samfélagshegđun, ábyrgđ...ţađ er svo margt sem viđ getum gert annađ en ađ slökkva á farsímanum.
Tölvupóstsstress | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.