10.3.2008 | 10:33
Issss..ég sat í sófanum í klukkutíma og sagđi varla orđ...
Ţessi leikur var ótrúlegur og ég er ekki hissa á vantrú Portsmouth eftir leikinn. Önnur eins óheppni og elti leikmenn Manutd er vandfundin. Ţetta víti var t.d. fáránlegt, leikmađurinn sparkađi í andlitiđ á markverđinum og markvörđurinn er sendur útaf. Ronaldo átti klárlega ađ fá víti í fyrri hálfleik.
Skot í stöng, variđ á línu, ég veit ekki hveru mörg góđ fćri klúđruđust. En svona er boltinn og ţetta gerir hann skemmtilegan.
Portsmouth stóđ sig vel og varđist eins og hetjur og ţeir eiga ađ fá ađ njóta sigursins.
Hermann: Gríđarlega stoltur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála hverju orđi.....
Jón Birgir Valsson, 10.3.2008 kl. 11:56
Já ţetta er alveg rétt hjá ţér ...
Baros hatar kuzak og ákvađ ađ sparka hraustlega í andlitiđ á honum.
Algjör ásettningur og Baros hefđi átt ađ fá rauđa spjaldiđ fyrir ţetta.
Og hann Ronaldo átti ađ fá víti fyrir ţađ eina ađ ţađ var mađur innan 3 metra radíus frá honum. Eins og alţjóđ veit ţá er hann Ronlado einn sá fastasti í boltanum og ţađ reynist ţrautinni ţyngri ađ velta drengnum ofan í jörđina, og allir ađrir knattspyrnumenn hrökkva af honum eins og vatn af gćs.
Jón Ingi (IP-tala skráđ) 10.3.2008 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.