16.3.2008 | 11:22
Æi æi, ekki gott...
Minn hugur liggur hjá greyið anganum, foreldrum hennar og fjölskyldu.
Þarf að skoða aðstöðuna í þessari verslun og hvort þetta er hættulegra en gengur og gerist. Krakkar eru alltaf eitthvað að brasa og þessi slys eru svo fljót að gerast.
![]() |
Fjögurra ára stúlka féll niður rúllustiga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
málið er að fólk þarf frekar að passa upp á börnin sín... í Rúmfatalagernum í Smáratorgi eru þau skilin eftir eftirlitslaus í rúllustiganum þar... hlaupandi upp og niður og rennandi sér eftir handriðinu.
Thelma (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.