18.3.2008 | 13:40
Vonandi stórt skref í baráttunni gegn krabbameini.
Rannsóknir sýna ađ ţeir sem ţjáđst af offitu hafa 30-40% meiri hćttu á ađ fá hinar ýmsu tegundir af krabbameini. Má ţar nefna ađ aukna áhćttu í ristli og blöđruhálskirtli hjá mönnum og í brjósti og leghálsi hja konum. Ţađ er ţví mikiđ gleđiefni ef hćgt er ađ berjast gegn ţessari miklu vá nútímans. Lífsgćđi og heilbrigđi má auka verulega međ ţví ađ halda kjörţyngd.
Nýju ljósi varpađ á orsakir offitu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.